Umfjöllun
Hér má finna fréttir og umfjöllun í fjölmiðlum um Leikhúslistakonur 50+
Hér má finna fréttir og umfjöllun í fjölmiðlum um Leikhúslistakonur 50+
Viðtal við Eddu Þórarinsdóttur, Þóreyju Sigþórsdóttur og Margréti Kristínu Sigurðardóttur í Gestaboði Sigurlaugar Margrétar Jónasdóttur á RÚV 11. maí 2019
Gjörningur og stuðuppákoma. Viðtal við Eddu Björgvinsdóttur í Vísi 30. nóv. 2019
„Enn á ég við þig orðastað“ Umfjöllun Silju Aðalsteinsdóttur í tímariti máls og menningar 13. maí 2019
Dansandi ljóð - Youtube trailer
Fjörug og skemmtileg ljóð sem dansa - Gagnrýni RÚV 26. jan. 2020
Umfjöllun Silju Aðalsteinsdóttur í Tímariti máls og menningar: "Áfram Stelpur"
Viðtal við Rósu Guðnýju Þórsdóttur í Vikunni (Mannlífi) „Leikhúsið þarf að sýna breidd mannlífsins“
Umfjöllun Karítasar Hrundar Pálsdóttur í Hugrás: "Voru engar konur á Íslandi?"
Umfjöllun Jakobs S. Jónssonar í Kvennablaðinu: "Húmor og spenna, kvennaráð og klækir" 10. mars 2018
Umfjöllun Bryndísar Scram í DV "Beint í æð" 26. febrúar 2018
Grein í DV 1. september 2017 - Konur og krínólín Leikhúslistakonur 50+ með yfirlitssýningu í Iðnó um konur og kvenfatnað- Sjá hér
Grein í Mbl -29. ágúst 2017 - Fyrrverandi ráðherra stígur á svið. Sjá hér
Grein í Vísi 2. júní 2017 - Kvenleikinn er alls konar - Viðtal við Vilborgu Halldórsdóttur - Sjá hér
Grein í Mbl. 17. júní 2017 - Tískusagan færð í stílinn - Sjá hér
Grrein í Kjarnanum 19. feb. 2020 Krínólín, kjólar og ómældur kvennakraftur! Sjá hér
Er hægt að fyrirgefa deyjandi manneskju allt? Viðtal við Sellu Páls í Lifðu Núna þ. 15. apríl 2016. Sjá hér
Viðtal við Ragnheiði Steindórsdóttur leikkonu í RÚV þættinum Segðu mér, mánudaginn 18. apríl 2016. Hlustið hér
Umfjöllun Maríu Kristjánsdóttur í Víðsjá á RÚV 15. febrúar 2016: Hlustið eða lesið hér: Nína Björk Árnadóttir og Leikhúslistakonur 50+
Viðtal við Þórunni Magneu Magnúsdóttir leikstjóra í RÚV þættinum Segðu mér 11. febrúar 2016. Hlustið hér
Tangóarnir tvinnast saman við ljóðin - Grein í Vísi 13. febrúar 2016
ONÍUPPÚR
kynning á RÚV í Víðsjá 19. okt. 2015 Hlustið á brot úr leikriti Hlínar Agnarsdóttur, Oníuppúr og lesið um leikritið á RÚV
Grein í Kvennablaðinu 17. nóv. 2014 Um Ljóðin Okkar, með Þórunni Magneu Magnúsdóttur, Vilborgu Halldórsdóttur og Guðlaugu Maríu Bjarnadóttur
Konur á okkar aldri geta allt - Grein í Vísi 12. okt. 2014
Kjarvalsstaðir 18. jan. 2016
Magga Rósa Einarsdóttir tekur við styrk úr hendi Elsu Yeoman fyrir hönd hópsins Leikhúslistakonur 50 plús
Menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkurborgar veitti framlag til verkefna Leikhúslistakvenna 50plús að upphæð kr. 250.000. til að sviðsetja leiklestra á óbirtum leikritum eftir íslenskar konur.
Grein í Knúz -- feminískt vefrit 9, janúar 2015:
Leikhúslistakonur 50+, Kítón og Reykjavíkurdætur "Þegar litið er til ársins 2014 með hliðsjón af listrænni starfsemi kvenna er auðvitað ótal margt sem vert er að nefna. Þrjú eðlisólík en merkileg samstarfsverkefni kvenna í listum vöktu þó sérstaka athygli Knúzzins á árinu." Ritstjórn Knúz
Styrkur fyrir Kvennaráð
Leikhúslistakonur 50+ fengu styrk frá Menningar- og ferðamálaráði Reykjavíkurborgar, þ. 9, jan. 2017 fyrir leikritið Erfðagóssið sem höfundurinn Sella Páls breytti í Kvennaráð. Leiklestrar fóru fram í Hannesarholti þ. 22. og 25. feb. 2018